
Útgáfa
Frá stofnun hljómsveitarinnar árið 2000 hafa komið út sex hljómplötur. South River Band – kom út 2002. Maður gæti beðið um betra veður – kom út 2004. Bacalao kom út 2005. Allar stúlkurnar kom út 2007. Um jólin kom út 2010 og Sirkus kom út 2018.