Hafa samband

Diskarnir okkar eru ekki til sölu í búðum. En við sendum gjarnan diska í pósti til þeirra sem vilja kaupa.

Nýjasti diskurinn – Sirkus – kom út í desember 2018 og við eigum enn nóg af þeim diski.

Þeir sem hafa áhuga á að komast í samband við okkur geta sent okkur línu á netfangið southriverband@southriverband.com.

Einnig má fylgjast með okkur á Facebook, þar póstum við tilkynningum og hafa má samband við okkur.