Sirkus

South River Band

Record Details

Released:
2018
Genre:
Folk

Tracklist

 1. Ég vinn í útvarpi -:-- / -:--
 2. Í fjötrum fortiðar -:-- / -:--
 3. Konan að handan -:-- / -:--
 4. Óli -:-- / -:--
 5. Á skútunni minni -:-- / -:--
 6. Sirkus Mongó -:-- / -:--
 7. Vertu ekki að kvarta -:-- / -:--
 8. Konan frá Kína -:-- / -:--
 9. Sjaddi molló -:-- / -:--
 10. Mér er sagt að ég eigi séns -:-- / -:--
 11. Á Mallorca -:-- / -:--
 12. Hanna -:-- / -:--
 13. Við söng og músík -:-- / -:--

Söngkvöldafélagið gaf út
SRB CD 006 2018

Sirkus

Sumarið 2017 hittumst við nokkrir saman og hlustuðum á gamlar upptökur af æfingum. Okkur varð strax ljóst að á þessum upptökum leyndist fjársjóður, mörg stórfín stef sem Óli og fleiri í bandinu höfðu samið, en aldrei höfðu verið flutt opinberlega. Neistinn kviknaði á ný og við ákváðum að hittast og þróa sjöttu plötuna, til heiðurs okkar fallna meistara.